Seed collection trip from Iceland to Tierra del Fuego in April 1991.
---
Myndin má segja að sé framhald af fræsöfnunarferð til Alaska 1951 http://www.archive.org/details/ALASKA_seed_collection og var sett saman í fljótheitum fyrir garðyrkjusýningu í Perlunni í maí 1993 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1784600
Athyglisvert er að myndgæðin í því efni sem var tekið upp 1991 á JVC VHS vél eru mun lakari en í Alaska myndinni sem var tekin upp fjörtíu árum fyrr á Bolex filmuvél.
Hljóðrásin í Eldlandsmyndinni er full hlaðin tónlist, sem klipparanum, þá ungling, þótti viðeigandi. Er enn að leita að hljóðsnældunni sem frásögnin (voice-over) er tekin upp á svo megi hljóðblanda upp á nýtt.
Credits
Voice-over: Jón H. Björnsson
Editing: Björn Þór Jónsson
...and a bit too prominent music track from various sources which the teenage editor thought was fitting at the time.